Padelferdir.is tengir íslenska padeláhugamenn við fjölbreytta og líflega padelmenningu á Spáni.
Við bjóðum upp á sérsniðna ferðapakka sem innihalda meðal annars: Gistingu Bókanir á padelvöllum Einkatíma með þjálfara Skipulagðar æfingar Ýmsa aðra skemmtilega viðburði
Markmið okkar: Að skapa einstaka og eftirminnilega upplifun fyrir hvern og einn þátttakanda